top of page

Pawel Hryn

Ég heitir Pawel Hryn og fæddist 4. maí árið 1999. Móðurmál mitt er pólska en ég tala vel íslensku, ég hef búið á Íslandi í kringum 12 ár og er búinn að vera í meira en 10 ár í námi á Íslandi. Áhugi minn er aðallega íþróttir en annað sem ég elska líka eru tölvur svo það gerði mér kleift að ákveða að velja þessa braut. Nú styttist í að skólanum ljúki og við útskrifumst.
portrait_ph_edited.jpg
Hafðu samband
forsida_pc.png
bottom of page